Sagnbeyging Sagnorð sem enda á -er í nafnhætti Óreglulega sögnin être Unité 2 Sagnbeyging Sagnorð sem enda á -er í nafnhætti Óreglulega sögnin être
aimer (að elska / líka við) j’aime (ég elska) tu aimes (þú elskar) il / elle aime (hann / hún elskar) nous aimons (við elskum) vous aimez (þið / þér elskið) ils /elles aiment (þeir / þau / þær elska)
aimer framhald Endingarnar bætast við stofninn, sem er aim-. 1.p.et. -e (ekki borið fram) 2.p.et. -es (ekki borið fram) 3.p.et. -e (ekki borið fram) 1.p.ft. -ons (õ-nefhljóð,ns er ekki borið fram) 2.p.ft. -ez (i, z er ekki borin fram) 3.p.ft. -ent (ekki borið fram)
habiter (að búa) j’habite (ég bý) tu habites (þú býrð) il / elle habite (hann / hún býr) nous habitons (við búum) vous habitez (þið / þér búið) ils / elles habitent (þeir / þau / þær búa)
travailler (að vinna) je travaille (ég vinn) tu travailles (þú vinnur) il / elle travaille (hann / hún vinnur) nous travaillons (við vinnum) vous travaillez (þið / þér vinnið) ils / elles travaillent (þeir / þau / þær vinna)
préférer (taka framyfir) je préfère tu préfères il / elle préfèrent nous préférons vous préférez ils / elles préfèrent
préférer framhald Takið sérstaklega eftir því að komman á -e snýr ekki alltaf eins. je préfère -e í enda orðsins heyrist ekki (sju prifer), þá snýr komman svona: è nous préférons. Hér er ekkert hljóðlaust -e í enda orsins (nú prifirõ), þá snýr hún svona: é vous préférez - e í enda orðsins er borið fram, (vú prifiri), þá snýr hún svona: é
Óreglulega sögnin être (að vera) je suis (sju sui) tu es (ty e) il / elle est (íl / ell e) nous sommes (nú somm) vous êtes (vú z et) ils / elles sont (íl / ell sõ)
être notkun með nafnorði Tu es professeur. Elle est étudiante. Ils sont cuisiniers. Þýðing Þú ert kennari. Hún er nemandi. Þeir eru kokkar.
être notkun Með lýsingarorði Tu es français. Elle est greque. Elles sont suisses. Þýðing Þú ert franskur. Hún er grísk. Þær eru svissneskar.