La présentation est en train de télécharger. S'il vous plaît, attendez

La présentation est en train de télécharger. S'il vous plaît, attendez

Unité 15 Fornöfnin y og en. Y Y – kemur í stað nafnorðs sem stendur með einni af eftirfarandi forsentingum: à, en, dans, sur, sous, chez.

Présentations similaires


Présentation au sujet: "Unité 15 Fornöfnin y og en. Y Y – kemur í stað nafnorðs sem stendur með einni af eftirfarandi forsentingum: à, en, dans, sur, sous, chez."— Transcription de la présentation:

1 Unité 15 Fornöfnin y og en

2 Y Y – kemur í stað nafnorðs sem stendur með einni af eftirfarandi forsentingum: à, en, dans, sur, sous, chez.

3 Dæmi Vous jouez au tennis? Oui, on y joue souvent. Tu penses à tes vacances? Oui, jy pense. Vous allez en Italie? Oui, nous y allons. Ath. Tu penses à Caroline? Oui, je pense à elle. (persónur)

4 En En-kemur í stað nafnorðs sem stendur með forsetningunni –en.

5 Dæmi Vous parlez de peinture? Oui, nous en parlons. Tu rêves de tes vacances? Oui, jen rêve toujours. Vous revenez dAllemagne. Oui, nous en revenons. Ath. Tu parles de Caroline? Oui, je parle delle.

6 Staðsetning y og en Hafa sömu staðsetningu og andlag persónufornafna. Á undan sagnorðinu í nútíð. Á undan hjálparsögn í passé composé. Á undan nafnhætti í futur proche. Á eftir sagnorði í jákvæðum boðhætti. Á undan sagnorði í neikvæðum boðhætti.

7 Jákvæðar setningar - y Nous y allons. présent Nous y sommes allés. passé composé Nous allons y aller. futur proche Allons-y ! boðháttur

8 Neikvæðar setningar - y Nous ny allons pas. présent Nous ny sommes pas allés. passé comp Nous nallons pas y aller. futur proche Ny allons pas. boðháttur

9 Jákvæðar setningar - en Nous en sortons. présent Nous en sommes sortis. passé composé Nous en allons sortir. futur proche Sortons-en ! boðháttur

10 Neikvæðar setningar - en Nous nen sortons pas. présent Nous nen sommes pas sortis. passé Nous nallons pas en sortir. futur proche Nen sortons pas. boðháttur

11 Boðháttur Va ! – Farðu! Vas-y !- Farðu þangað! Ny va pas ! – Farðu ekki þangað! Parle ! – Talaðu! Parles-en ! – Talaðu um það! Nen parle pas ! Talaðu ekki um það! Í jákvæðum boðhætti enda reglulegar sagnir og aller á –s á undan y og en í 2. p.et.


Télécharger ppt "Unité 15 Fornöfnin y og en. Y Y – kemur í stað nafnorðs sem stendur með einni af eftirfarandi forsentingum: à, en, dans, sur, sous, chez."

Présentations similaires


Annonces Google